
Loksins opnar Build-A-Bear á Íslandi! Komdu í nýju verslunina okkar í Hagkaup Smáralind sem opnar 1. Febrúar.
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum hér:
Facebook
Þar færðu allar nýjustu fréttirnar.
Skráðu þig hér að neðan og þú færð fréttabréfið okkar og verður fyrst/ur til að vita þegar vefsíðan okkar á Íslandi fer í loftið!
Build-A-Bear býður Íslendinga velkomna í sinn einstaka bangsaheim.
Þessi ástkæra verslun opnar brátt í Hagkaup Smáralind og geta því bæði börn og fullorðnir fljótlega hannað sinn eigin persónulega bangsa.
Hvert skref er fyllt töfrum. Allt frá því dýrmæta augnabliki þegar hjarta er sett í bangsann með ósk og þegar bangsinn er klæddur í skó, föt og fylgihluti.
Sjáumst við á opnuninni?
Einlægar upplifanir
Við veitum gestum okkar eftirminnilegar upplifanir þar sem ímyndunarafl og gleði eru í fyrirrúmi.
© Framer Inc. 2023